STAFRÆN ÞJÓNUSTA SNIÐIN

AÐ MINNI FYRIRTÆKJUM!

Með yfir 10 ára reynslu að þjónusta fyrirtæki eins og þitt höfum við sett saman pakka sem eru sérstaklega sniðnir að minni fyrirtækjum.

SKOÐA PAKKA

Your Digital Wake Up Call

SÉRSNIÐNIR PAKKAR SEM HENTA ÞÍNU FYRIRTÆKI!

Við höfum gaman að því sem við gerum,

og við gerum það vel!

Hjá Ding starfa sérfræðingar í stafrænni markaðssetningu með yfir 10 ára reynslu og hafa brennandi áhuga á því sem þau gera best, aðstoða fyrirtæki að ná árangri á netinu!


Þessi reynsla hefur sýnt okkur að þarfir fyrirtækja eru mismunandi og því komum við til leiks, sérstaklega tilbúin til að aðstoða minni fyrirtæki sem eru að leita sér að grunnþjónustu þegar kemur að markaðssetningu á netinu.


Hvort sem það er umsjón með auglýsingum á Facebook, Instagram, Google eða umsjón með samfélagsmiðlum.

Ding ÞJÓNUSTA

Skref fyrir skref!

Skref 1

Þarfagreining

Fyrsta skrefið, og mögulega það mikilvægasta er að skilja betur þínar þarfir og markmið.


Þannig getum við betur áttað okkur á hvaða pakkar henta þínu fyrirtæki.

Skref 2

Val á pakka

Núna þekkjum við þarfir þíns fyrirtækis betur og getum þannig lagt til hvaða pakkar henta þínu fyrirtæki, auk þess að kynna betur næstu skref áður en lengra er haldið.

Skref 3

Innleiðing

Nú þegar búið er að ramma inn samstarfið er kominn tími til að hefja innleiðingu þar sem við stillum saman strengi og teiknum upp næstu skref.


Við göngum úr skugga um að við séum með allt til að setja upp fyrstu auglýsingar eða stilla upp fyrsta birtingarplani fyrir þitt fyrirtæki.

Skref 4

Ding Ding!

Núna er allt klárt, fyrstu auglýsingarnar farnar í loftið eða fyrstu færslurnar orðnar sýnilegar!

SKOÐA PAKKA

Fjölbreytt þjónusta

Þægileg framsetning

Paid

Umsjón með stafrænum auglýsingum

Stafrænar auglýsingar eru orðnar órjúfanlegur partur af markaðsstarfi fyrirtækja og því mikilvægt að huga vel að því hvernig þitt fyrirtæki getur hámarkað dreifingu og svörun frá sínum lykilmarkhópi. 


Ding Paid umsjónin okkar felur í sér að sérfræðingar Ding aðstoða þitt fyrirtæki við að stilla upp og halda utan um auglýsingar hvort sem það er á Meta (Facebook og Instagram) eða Google Ads (PPC, Display, eða YouTube).


Ekki nóg með að við sjáum um auglýsingarnar heldur hafa viðskiptavinir okkar aðgang að lifandi mælborði þar sem allar helstu tölur eru dregnar saman á mannamáli.

Organic

Umsjón með samfélagsmiðlum

Ding tekur að sér umsjón með samfélagsmiðlum fyrirtækja þar sem okkar hlutverk að tryggja að ásýnd fyrirtækisins sé eins og best verður á kosið.


Þrátt fyrir að náttúruleg dreifing á efni hafi farið minnkandi, þá skiptir máli að sýna fram á virkni og dreifingu á lykilskilaboðum til þíns markhóps. 


Sérfræðingar Ding aðstoða þig að setja upp birtingarplön fyrir þá miðla sem skiptir þitt fyrirtæki mestu máli, parar saman rétt myndefni og tryggir að samtalið á milli fyrirtækis og fylgjenda haldist virkt. 

Creative

Umsjón með hönnun og framleiðslu

Einn af þeim lykilþáttum til að ná árangri er að para saman réttar aðgerðir við markaðsefni sem nær til þíns markhóps.


Þess vegna bjóðum við einnig upp á að aðstoða fyrirtæki með framleiðslu á markaðsefni, hvort sem það er uppsetning á sniðmátum fyrir samfélagsmiðla sem auðvelt er að vinna eftir eða grafíska borða.


Einnig getum við aðstoðað með flóknar útfærslur í samstarfi við okkar allra nánustu snillinga hjá Sahara.

Stafrænir pakkar

sem hitta í mark

Kisan

99.000/mánuði

Umsjón með auglýsingum

Meta eða Google Ads

Lifandi mælaborð

Mánaðarleg samantekt

HAFA SAMBAND

Refurinn

149.000/mánuði

Umsjón með auglýsingum

Meta og Google PPC
Lifandi mælaborð

Mánaðarleg samantekt

HAFA SAMBAND

Górillan

179.000/ mánuði

Umsjón með auglýsingum

Meta, Google PPC, YouTube og Display

Lifandi mælaborð

Mánaðarleg samantekt

HAFA SAMBAND

NÝTT BLOGG

ALLT KLÁRT FYRIR MESTA VERSL-UNARTÍMABIL ÁRSINS?

Með dag einhleypra, svartan föstudag og stafrænan mánudag rétt handan við hornið er mikilvægt að vera á undan samkeppninni til að tryggja að vörur þínar og þjónusta séu ofarlega í huga neytenda.


Hér eru nokkur ráð og hugmyndir til að hjálpa þér að ná árangri í jólaherferðinni.

LESA

HAFÐU SAMBAND

Hefur þú áhuga að vita meira?  Bókaðu fund með verkefnastjóra okkar þar sem við förum yfir helstu þjónustur og hvernig við getum aðstoðað þitt fyrirtæki að ná árangri á netinu.

Netfang: embla@dingdigital.is | Símanúmer: +354 519-2121

Contact us